„29. ágúst“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Dagatal|ágúst}}
 
'''29. ágúst''' er 241. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (242. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 124 dagar eru eftir af árinu.
 
Lína 9 ⟶ 8:
* [[1220]] - [[Helgastaðabardagi]] milli Guðmundar Arasonar og Sighvats Sturlusonar og Arnórs Tumasonar hófst.
* [[1350]] - Enskur floti sem [[Játvarður 3.]] stýrði sjálfur vann sigur á spænskum flota.
* [[14841395]] - [[InnósentíusAlbert 84.]] (Giovanniaf BattistaAusturríki|Albert Cybo)4.]] varð páfihertogi Austurríkis.
* [[1484]] - [[Innósentíus 8.]] (Giovanni Battista Cybo) varð páfi.
* [[1521]] - [[Tyrkjaveldi|Tyrkir]] náðu [[Belgrad]] á sitt vald.
* [[1526]] - [[Bardaginn við Mohács]]: [[Tyrkland|Tyrkneskur]] her undir stjórn [[Suleiman 1.|Suleimans 1.]] soldáns vann sigur á ungverska hernum og [[Loðvík 2. konungur Ungverjalands og Bæheims|Loðvík 2.]] Ungverjalandskonungur féll á undanhaldinu. Suleiman tók [[Búdapest|Buda]] herskildi.
Lína 18:
* [[1910]] - [[Matthías Einarsson]], læknir, framkvæmdi fyrsta [[keisaraskurður|keisaraskurð]] á Íslandi, þar sem bæði móðir og barn lifðu, í Reykjavík.
* [[1914]] - [[Ráðherra]] gaf út tilskipanir vegna [[Heimsstyrjöldin fyrri|ófriðarins]] í [[Evrópa|Evrópu]] til að tryggja hlutleysi [[Ísland]]s. Íslendingum var bannað að veita ófriðarríkjunum eða ganga í [[her]]i þeirra.
<onlyinclude>
* [[1943]] - [[Sundhöll Hafnarfjarðar]] var opnuð.
* [[1944]] - Á [[Ísafjarðardjúp]]i veiddist 300 kílógramma [[túnfiskur]] og þóttu það tíðindi. Næstu daga veiddust fjórir aðrir.
Lína 24 ⟶ 23:
* [[1948]] - [[Baldur Möller]] varð skákmeistari [[Norðurlönd|Norðurlanda]], fyrstur [[Ísland|Íslendinga]].
* [[1962]] - Vígt var [[elliheimili]] og stofnaður menningarsjóður á Akureyri til að minnast 100 ára afmælis kaupstaðarréttindanna.
</onlyinclude>
* [[1970]] - Blaðamaðurinn [[Rubén Salazar]] var skotinn til bana af lögreglumanni í mótmælum gegn Víetnamstríðinu í Los Angeles.
* [[1970]] - Frumgerð [[McDonnell Douglas DC-10]] flaug í fyrsta skipti.
* [[1971]] - Eldur kom upp í kirkjunni á [[Breiðabólstaður á Skógarströnd|Breiðabólstað á Skógarströnd]] vegna gastækja og brann hún algjörlega. Á sama tíma kviknaði í bíl sóknarprestsins.
<onlyinclude>
* [[1991]] - Herforinginn [[Michel Aoun]] hélt í útlegð frá [[Líbanon]].
* [[1991]] - [[Boris Jeltsín]] leysti upp og bannaði [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokk Sovétríkjanna]].
* [[1992]] - Kvikmyndin ''[[Svo á jörðu sem á himni]]'' eftir [[Kristín Jóhannesdóttir|Kristínu Jóhannesdóttur]] var frumsýnd. Myndin fjallar um strand franska [[rannsóknarskip]]sins ''[[Pourquoi pas?]]''
* [[1992]] - Tugþúsundir mótmæltu árásum [[nýnasistar|nýnasista]] á flóttamenn og innflytjendur í [[Rostock]] í Þýskalandi.
* [[1993]] - [[Listasafnið á Akureyri]] tók til starfa.
* [[1996]] - Íslenska dagblaðið ''[[Dagur-Tíminn]]'' kom út í fyrsta sinn.
* [[1996]] - 141 fórust þegar rússnesk [[Vnukovo Airlines flug 2801]] rakst á fjall við flugvöllinn á [[Spitsbergen]].
* [[1997]] - Yfir 100 manns voru myrt í [[Rais-fjöldamorðin|Rais-fjöldamorðunum]] í Alsír.
* [[2002]] - Íslenska teiknimyndin ''[[Litla lirfan ljóta]]'' var frumsýnd.
* [[2003]] - Bílasprengja sprakk við mosku í [[Nadjaf]] í Írak með þeim afleiðingum að 95 létust, þar á meðal sjítaklerkurinn [[Mohammad Baqr al Hakim]].
* [[2005]] - [[Fellibylurinn Katrína]] olli yfir 1600 dauðsföllum og gríðarlegri eyðileggingu á suðurströnd [[BNA|Bandaríkjanna]].</onlyinclude>
* [[2014]] - [[Nornahraun]] hóf að myndast við eldgos í [[Holuhraun]]i norðan Vatnajökuls á Íslandi.</onlyinclude>
 
== Fædd ==
Lína 41 ⟶ 45:
* [[1780]] - [[Jean Auguste Dominique Ingres]], franskur listmálari (d. [[1867]]).
* [[1876]] - [[Charles F. Kettering]], bandarískur uppfinningamaður (d. [[1958]]).
* [[1890]] - [[Karl Gústaf Stefánsson]], íslensk-kanadískur skopmyndateiknari (d. [[1966]]).
* [[1907]] - [[Takeo Wakabayashi]], japanskur knattspyrnumaður (d. [[1937]]).
* [[1915]] - [[Ingrid Bergman]], sænsk leikkona (d. [[1982]]).
* [[1920]] - [[Charlie Parker]], [[Bandaríkin|bandarískur]] [[saxafónn|saxafónisti]]saxófónleikari (d. [[1955]]).
* [[1923]] - [[Richard Attenborough]], breskur heimildarmyndagerðarmaður (d. [[2014]]).
* [[1931]] - [[Þorleifur Einarsson]], íslenskur jarðfræðingur (d. [[1999]]).
Lína 49 ⟶ 55:
* [[1946]] - [[Dimitris Christofias]], forseti Kýpur.
* [[1958]] - [[Michael Jackson]], bandarískur söngvari (d. [[2009]]).
* [[1959]] - [[Ramón Díaz]], argentínskur knattspyrnumaður.
* [[1965]] - [[Frances Ruffelle]], ensk söngkona.
* [[1970]] - [[Alessandra Negrini]], brasilísk leikkona.
* [[1972]] - [[Kentaro Hayashi]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[1973]] - [[Andrea Ferro]], ítalskur söngvari.
* [[1974]] - [[Sigurjón Brink]], íslenskur tónlistarmaður (d. [[2011]]).
Lína 61 ⟶ 69:
* [[1123]] - [[Eysteinn Magnússon (konungur)|Eysteinn Magnússon]], Noregskonungur (f. um [[1088]]).
* [[1395]] - [[Albert 3. af Austurríki|Albert 3.]], hertogi af Austurríki (f. [[1349]]).
* [[1688]] - [[Stefán Ólafsson (f. 1619)|Stefán Ólafsson]], prestur og skáld í [[Vallanes]]i (f. um 1619).
* [[1799]] - [[Píus 6.]] páfi (f. [[1717]]).
* [[1804]] - [[Niels Ryberg]], danskur stórkaupmaður (f. [[1725]]).
* [[1877]] - [[Brigham Young]], annar spámaður og leiðtogi Kirkju Jesú Krists hinna síðari daga heilögu (f. [[1801]]).
* [[1904]] - [[Murad V]], ottómanskur soldán (f. [[1840]]).
* [[1946]] - [[Jón Hróbjartsson]], íslenskur myndlistarmaður (f. [[1877]]).
* [[1966]] - [[Sayyid Qutb]], egypskur fræðimaður (f. [[1906]]).
* [[1978]] - [[Loftur Guðmundsson (f. 1906)|Loftur Guðmundsson]], íslenskur þýðandi.
* [[1982]] - [[Ingrid Bergman]], sænsk leikkona (f. [[1915]]).
* [[2011]] - [[David Honeyboy Edwards]], bandarískur tónlistarmaður (f. [[1915]]).
* [[2016]] - [[Gene Wilder]], bandarískur leikari (f. [[1933]]).
 
{{Mánuðirnir}}