„Breiðholt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
það eru 3 félagsmiðstöðir í breiðholtinu það eru miðberg bakkinn og hólmasel
bætti við Seljahverfinu
Lína 1:
{{Reykjavík}}
[[Mynd:Reykjavík map (D06-Breiðholt).png|thumb|right|Kort sem sýnir Breiðholtið.]]
'''Breiðholt''' er hverfi í austurhluta [[Reykjavík|Reykjavíkur]] með um 21 þús. íbúa. Nafnið er dregið af bænum Breiðholt, sem staðsettur var þar sem nú er Skógarsel. Hverfið skiptist í Efra-Breiðholt (Fell, Berg og [[Hólar (hverfi)|Hólar]]) og Neðra-Breiðholt (Bakkar, Stekkir, Mjódd og Seljahverfið).
 
Í vestur markast hverfið af [[Reykjanesbraut]]. Í norður og austur markast hverfið af [[Elliðaár|Elliðaám]], syðri kvísl. Í suður markast hverfið af sveitarfélagamörkum [[Kópavogur|Kópavogs]].