„Aleksandr Kerenskíj“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 20:
 
===Októberbyltingin===
[[File:Kerensky.jpg|right|thumb|Kerenskij áí skrifstofu sinni.]]
Kerenskij hafði úthlutað vopnum til verkamanna í Pétursborg eftir valdaránstilraun Kornilov. Í nóvember voru þessi verkamenn flestir gengnir til liðs við Bolsévika. Dagana 6.–7. nóvember (25.–26. október á gregorísku tímatali) hleyptu Bolsévikar af stað [[Októberbyltingin|nýrri byltingu]]. Í borginni studdi nánast enginn ríkisstjórn Kerenskij. Aðeins ein herdeild, fyrsta kvennaherdeild Pétursborgar, barðist með ríkisstjórninni gegn Bolsévikum en var fljótt sigruð af mun stærri herafla byltingarmanna.<ref>[http://russiasgreatwar.org/media/military/women_soldiers.shtml Women Soldiers in Russia's Great War], Great War, 23. júlí 2017</ref> Það tók Bolsévika innan við 20 klukkustundir að ná tökum á ríkisstjórninni.