„Búnaðarbálkur (Eggert Ólafsson)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
===Annar hluti===
Annar hluti kallast Náttúrulyst og fjallar um ungan mann sem stofnar bóndabýli og hvernig fyrstu árin séu fátækleg og erfið uppdráttar og hvernig vinnan göfgar manninn.
Annar hluti kallast Náttúrulyst.
 
===Þriðji hluti===
Þriðji hlutinn ber nafnið Munaðardæla og er þar fjallað um ungan mann sem stofnar bóndabýli og hvernig fyrstu árin séu fátækleg og erfið uppdráttar og hvernig vinnan göfgar manninn. Einnig er fjallað um hve gott það sé að koma heim þar sem vinnukona hans tekur á móti honum ásamt börnum hans, hvernig hún skuli hafa þau til og hugsa um búið, hve mikið þau sakni hvers annars.
 
[[Flokkur:Íslensk kvæði]]