„Vörtubirki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+mynd
Skráin Hengibjörk,_tré_ársins_2009.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Yann.
Lína 15:
| binomial_authority = [[Roth.]]
}}
 
[[Mynd:Hengibjörk, tré ársins 2009.jpg|thumb|Hengibjörk í Kjarnaskógi.]]
'''Vörtubirki''' eða '''hengibirki''' eða skógviður ([[fræðiheiti]]: ''Betula verrucosa'' eða ''Betula pendula'') er hávaxið [[Evrópa|evrópskt]] [[birki]]tré með laufskrúði sem slútir niður svipað og á [[grátvíðir|grátvíði]]. Það er náskylt [[mansjúríubjörk]] (''Betula platyphylla''). Vörtubirki verður venjulega 15-25 metra hátt með granna krónu og sveigðar greinar með slútandi smágreinum. [[Börkur]]inn er hvítur með svörtum flekkjum neðst á stofninum.