„Ali Khamenei“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Ali Khamenei '''Ali Khamenei''' (persneska: سید علی حسینی خامنه‌ای‎‎; f. 17. júlí ...
 
Chyah (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ali_Khamenei_delivers_Nowruz_message_02Ilham Aliyev meet Ali Khamenei - March 5, 2017 (4) (Cropped).jpg|thumb|right|Ali Khamenei]]
'''Ali Khamenei''' ([[persneska]]: سید علی حسینی خامنه‌ای‎‎; f. [[17. júlí]] [[1939]]) er [[íslam|múslimaklerkur]] og núverandi [[æðstiklerkur Írans]]. Hann tók við embætti eftir lát [[Ruhollah Khomeini]] árið [[1989]]. Áður var hann [[forseti Írans]] frá 1981 til 1989. Hann var náinn samstarfsmaður Khomeinis í [[íranska byltingin|írönsku byltingunni]] 1979 og var skipaður [[ímam föstudagsbæna í Teheran]] eftir að Khomeini komst til valda. Eftir lát Khomeinis var hann kjörinn æðsti leiðtogi af [[sérfræðingaráð Írans|sérfræðingaráði Írans]] þótt hann væri ekki [[marja']] (ayatollah) á þeim tíma. Hann var útnefndur marja' árið 1994 þrátt fyrir andstöðu fjögurra annarra ayatollah.