„17. ágúst“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JabbiAWB (spjall | framlög)
m clean up, replaced: {{ÁgústDagatal}} → {{Dagatal|ágúst}} using AWB
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
== Atburðir ==
* [[682]] - [[Leó 2.]] varð [[páfi]].
<onlyinclude>
* [[1424]] - [[Hundrað ára stríðið]]: [[England|Englendingar]] unnu sigur á stærri her [[Frakkland|Frakka]] í [[Orrustan við Verneuil|orrustunni við Verneuil]].
* [[1560]] - [[Mótmælendatrú]] var formlega tekin upp í [[Skotland]]i.
* [[1624]] - [[Osló]] brann til kaldra kola. Eftir brunann var borgin flutt um set og nefnd [[Kristjanía (Ósló)|Kristjanía]] í höfuðið á [[Kristján 4.|Kristjáni 4.]] konungi. Hún hélt því nafni allt fram að þriðja áratug tuttugustu aldar, en þá fékk hún aftur nafnið Osló.
* [[1648]] - [[Enski þingherinn]] vann afgerandi sigur á her Skota og enskra konungssinna í [[orrustan við Preston|orrustunni við Preston]].
* [[1740]] - [[Benedikt 14.]] (Prospero Lorenzo Lambertini) var kjörinn páfi.
* [[1924]] - [[Antonio Locatelli]], ítalskur flugmaður, kom til [[Reykjavík]]ur á [[flugbátur|flugbáti]]. Hann fór til [[Grænland]]s þann [[21. ágúst]] ásamt [[Erik Nelson]], sem fyrstur kom fljúgandi til [[Ísland]]s.
* [[1945]] - [[Indónesía]] lýsti yfir sjálfstæði.
* [[1946]] - Valgerður Þorsteinsdóttir varð fyrsta [[Ísland|íslenska]] konan til að ljúka [[einkaflugmannspróf]]i.
* [[1960]] - [[Gabon]] fékk sjálfstæði frá [[Frakkland]]i.
* [[1970]] - Bandaríkin sökktu 418 [[taugagas]]geymum í [[Golfstraumurinn|Golfstrauminn]] við [[Bahamaeyjar]].
* [[1980]] - [[Hekla|Heklugos]] hófst og stóð stutt, aðeins í nokkra daga. Aftur hófst stutt [[eldgos|gos]] þann [[9. apríl]] [[1981]] og er það talið framhald þessa goss.
* [[1970]] - Sovéska könnunarfarinu ''[[Venera 7]]'' var skotið út í geim.
* [[1988]] - [[Forseti Pakistan]]s [[Muhammad Zia-ul-Haq]] og sendiherra [[BNA|Bandaríkjanna]] [[Arnold Raphel]] létust í flugslysi.</onlyinclude>
* [[1972]] - [[Alþjóðadómstóllinn í Hag]] hafnaði röksemdum Íslendinga í [[þorskastríðin|landhelgismálinu]].
* [[1976]] - 6000 manns létust á [[Mindanao]] á [[Filippseyjar|Filippseyjum]] eftir að jarðskjálfti olli [[flóðbylgja|flóðbylgju]].
* [[1977]] - Sovéski ísbrjóturinn ''[[Arktika (ísbrjótur)|Arktika]]'' komst fyrstur skipa á Norðurpólinn.
* [[1978]] - Loftbelgurinn ''[[Double Eagle II]]'' náði til [[Miserey]] í Frakklandi og varð þar með fyrsti loftbelgurinn til að fljúga yfir Atlantshaf.
* [[1980]] - [[Hekla|Heklugos]] hófst og stóð stutt, aðeins í nokkra daga. Aftur hófst stutt [[eldgos|gos]] þann [[9. apríl]] [[1981]] og er það talið framhald þessa goss.
<onlyinclude>
* [[1982]] - Fyrstu [[geisladiskur|geisladiskarnir]] fóru á markað í Þýskalandi með völsum eftir [[Chopin]] í flutningi [[Claudio Arrau]].
* [[1987]] - [[Rudolf Hess]] fannst látinn í fangaklefa sínum í [[Spandau-fangelsið|Spandau-fangelsinu]].
* [[1988]] - Ítalska kvikmyndin ''[[Strike Commando 2]]'' var frumsýnd.
* [[1988]] - [[Forseti Pakistan]]s [[Muhammad Zia-ul-Haq]] og sendiherra [[BNA|Bandaríkjanna]] [[Arnold Raphel]] létust í flugslysi.</onlyinclude>
* [[1989]] - [[Ali Akbar Hashemi Rafsanjani]] var kjörinn forseti Írans með miklum meirihluta.
* [[1989]] - [[Kenos Aroi]] varð forseti Nárú.
* [[1993]] - Almenningi var í fyrsta sinn hleypt inn í [[Buckingham-höll]] í London.
* [[1995]] - Sænski táningurinn [[John Hron]] var barinn til bana af fjórum [[nýnasismi|nýnasistum]] á táningsaldri.
* [[1996]] - Skáldsagan ''[[Fight Club]]'' eftir Chuck Palahniuk kom út.
* [[1997]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Blossi/810551]]'' var frumsýnd.
* [[1998]] - [[Fjármálakreppan í Rússlandi 1998]] hófst.
* [[1999]] - Jarðskjálfti reið yfir héraðið [[İzmit]] í Tyrklandi með þeim afleiðingum að yfir 17.000 fórust.
* [[2007]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Skólasöngleikurinn 2]]'' var frumsýnd.
* [[2015]] - 20 létust og 124 særðust þegar sprengja sprakk í [[Erawan-helgidómurinn|Erawan-helgidómnum]] í [[Bangkok]] í Taílandi. </onlyinclude>
 
== Fædd ==
* [[317]] - [[Constantius 2.]] Rómarkeisari (d. [[361]]).
* [[1473]] - [[Ríkharður af York, prins af Englandi|Ríkharður]] hertogi af York, annar prinsanna í Turninum (d. [[1483]]).
* [[1601]] - [[Pierre de Fermat]], franskur stærðfræðingur (d. [[1665]]).
* [[1603]] - [[Lennart Torstenson]], sænskur herforingi (d. [[1651]]).
* [[18191629]] - [[JónJóhann Árnason (1819)|Jón3. ÁrnasonSobieski]], þjóðsagnasafnariPóllandskonungur (d. [[18881696]]).
* [[1786]] - [[Davy Crockett]], bandarískur landkönnuður og veiðimaður (d. [[1836]]).
* [[1819]] - [[Jón Árnason (1819)|Jón Árnason]], íslenskur þjóðsagnasafnari (d. [[1888]]).
* [[1875]] - [[Knud Zimsen]], borgarstjóri Reykjavíkur (d. [[1953]]).
* [[1887]] - [[Reginald Hackforth]], enskur fornfræðingur (d. [[1957]]).
* [[1896]] - [[Jón Magnússon (skáld)|Jón Magnússon]], íslenskt skáld (d. [[1944]]).
* [[1901]] - [[Heðin Brú]], færeyskur rithöfundur (d. [[1987]]).
* [[1904]] - [[Helga Sigurðardóttir]], skólastjóri Húsmæðrakennaraskóla Íslands og matreiðslubókahöfundur (d. [[1962]]).
* [[1923]] - [[Ragnar Kjartansson (myndhöggvari)|Ragnar Kjartansson]], íslenskur myndhöggvari (d. [[1988]]).
* [[1926]] - [[Jiang Zemin]], leiðtogi Alþýðulýðveldisins Kína.
* [[1930]] - [[Ted Hughes]], breskt skáld (d. [[1998]]).
* [[1932]] - [[V. S. Naipaul]], indverskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi.
* [[1943]] - [[Robert De Niro]], bandarískur leikari.
* [[19571949]] - [[EllertMitsunori IngimundarsonFujiguchi]], leikarijapanskur knattspyrnumaður.
* [[1951]] - [[Robert Joy]], bandarískur leikari.
* [[1953]] - [[Herta Müller]], rúmenskur rithöfundur.
* [[1957]] - [[Ellert Ingimundarson]], íslenskur leikari.
* [[1960]] - [[Sean Penn]], bandarískur leikari.
* [[1962]] - [[Björn Ingi Hilmarsson]], íslenskur leikari.
* [[1964]] - [[Jorginho]], brasilískur knattspyrnumaður.
* [[1966]] - [[Arnhildur Valgarðsdóttir]], íslenskur píanóleikari.
* [[1968]] - [[Anthony E. Zuiker]], bandarískur kvikmyndagerðarmaður.
* [[1977]] - [[William Gallas]], franskur knattspyrnumaður
* [[1977]] - [[Thierry Henry]], franskur knattspyrnumaður
Lína 32 ⟶ 69:
 
== Dáin ==
* [[1657]] - [[Robert Blake]], enskur flotaforingi (f. [[1599]]).
* [[1673]] - [[Regnier de Graaf]], hollenskur læknir (f. [[1641]]).
* [[1786]] - [[Friðrik 2. Prússakonungur]] (f. [[1712]]).
* [[1852]] - [[Sveinbjörn Egilsson]], rektor, skáld og þýðandi (f. [[1791]]).
* [[1880]] - [[Ole Bull]], norskur fiðluleikari (f. [[1810]]).
* [[1945]] - [[Sigurður Thorlacius]], skólastjóri og fyrsti formaður BSRB (f. [[1900]]).
* [[1969]] - [[Ludwig Mies van der Rohe]], þýskur arkitekt (f. [[1886]]).
* [[1987]] - [[Rudolf Hess]], varamaður [[Adolf Hitler|Adolfs Hitlers]] í [[Þýskaland]]iÞýskalandi [[nasismi|nasismans]] (f. [[1894]]).
* [[1998]] - [[Tameo Ide]], japanskur knattspyrnumaður (f. [[1908]]).
* [[2000]] - [[Robert R. Gilruth]], bandarískur geimferðastjóri (f. [[1913]]).
* [[2010]] - [[Francesco Cossiga]], forseti Ítalíu (f. [[1928]]).