„Skógræktarfélag Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m örverpi
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skógræktarfélag Íslands''' er landssamband 61 staðbundinna skógræktarfélaga sem hefur það markmið að rækta [[skógur|skóga]] á [[Ísland]]i. Samtals telja félagar um átta þúsund talsins. Félagið var stofnað á [[Alþingishátíðin 1930|Alþingishátíðinni 1930]].
 
Félagið gefur út félagsritið Skógræktarritið, fréttablaðið Laufblaðið og sérritið Frækornið, stendur fyrir námskeiðum og fyrirlestrum tengdum skógrækt og útnefnir á hverju ári Tré''[[tré ársins]]''.
 
==Tengill==