Munur á milli breytinga „Eiríkur á Brúnum“

(Ártöl stemma ekki. Í greininni stóð að hann flutti í Mosfellssveit 1887 og síðan til Bandaríkjanna 1881. Tók út 1887 hlutann.)
 
== Eiríkur, Þórbergur og Laxness ==
[[Þórbergur Þórðarson]] varð einna fyrstur til að minnast á sögu Eiríks á prenti í bók sinni ''[[Ofvitinn|Ofvitanum]]'' sem kom ut á árunum [[1940]]-[[1941]]. Þórbergur segir sögu hans í kaflanum ''BófellBókfell aldanna'' vegna þess að Eiríkur hafði einu sinni verið íbúi í [[Bergshús]]i. Árið [[1946]] kom svo út rit Eiríks á einni bók á vegum Ísafoldarprentsmiðju. Vakti sú útgáfa mikla athygli. Eiríkur varð síðar fyrirmynd [[Halldór Laxness|Halldórs Laxness]] að Steinari í Hlíðum undir Steinahlíðum í skáldsögu hans ''[[Paradísarheimt]]'' sem kom út [[1960]].
 
== Tilvísanir ==
Óskráður notandi