„Sojasósa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Fjarlægi es:Salsa de soja (strong connection between (2) is:Sojasósa and es:Salsa de soya), pt:Shoyu (strong connection between (2) is:Sojasósa and pt:Molho de soja)
Buuz (spjall | framlög)
Lína 1:
[[Mynd:Soy sauce 2.jpg|thumb|Sojasósa]]
 
'''Sojasósa''' er [[gerjun|gerjuð]] kryddsósa, notuð jafnt sem borðkrydd og við [[matargerð]]. Hún er gerð er úr [[vatn]]i, [[sojabaun]]um, ristuðu [[korn]]i og [[salt]]i. Sojasósa á uppruna sinn að rekja til [[Kína]] fyrir um 2.500 árum og á veigamikinn sess í matarmenningu flestra þjóða í austanverðri [[Asía|Asíu]]. Hún hefur einnig verið vel þekkt í vestrænni matargerð um all nokkurt skeið, en hún barst til [[Evrópa|Evrópu]] með hollenskum kaupmönnum á [[17. öld]].