„Steind“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Steindir eru alltaf með sömu efnasamsetningu og jafna kristallauppbyggingu sem endurtekur sig í það óendanlega.</onlyinclude>
 
Í steindafræði er steind skilgreind sem efni sem er náttúrulegt, á föstu formi, með skipulagaðaskipulagða röðun frumeinda, einsleitt, með ákveðna efnasamsetningu og yfirleitt mynda í ólífrænum ferlum. Með skipulagðri röðun frumeinda er átt við að frumeindir eða sameindir efnisins raði sér í skipulagða, þrívíða grind (kristalgrind). Ef eindir efnis mynda kristalgrind er talað um að efnið sé kristallað. <ref>[https://www.stjornufraedi.is/solkerfid/jordin/steindir Steindir (Stjörnufræðivefurinn)]</ref>
 
== Algengar steindir í íslensku bergi ==