Munur á milli breytinga „Theodore M. Andersson“

ekkert breytingarágrip
'''Theodore M. Andersson''' – ('''Theodore Murdock Andersson''') – (fæddur [[1934]]) er [[prófessor]] (á eftirlaunum) í [[germönsk fræði|germönskum]] og íslenskum fræðum, m.a. við [[Háskólinn í Indiana|Háskólann í Indiana]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Nú búsettur í [[Berkeley]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]].
 
Theodore M. Andersson var kjörinn heiðursdoktor frá Háskóla Íslands 28. febrúar 1987. Haustið 2014 hélt [[Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum]] ráðstefnu í tilefni af 800 ára afmæli [[Sturla Þórðarson|Sturlu Þórðarsonar]], þar flutti [[Ted Andersson]] opnunarfyrirlesturinn.
== Helstu rit ==
* ''The Growth of the Medieval Icelandic Sagas, 1180–1280''. Cornell University Press 2006. —
* ''[http://cip.cornell.edu/DPubS?service=UI&version=1.0&verb=Display&handle=cul.isl/1346878002 The Partisan Muse in the early Icelandic Sagas (1200–1250)]''. Cornell University Press 2012. — ''[[Islandica]]'' 55.
* ''The Sagas of Norwegian Kings (1130–1265): An Introduction.'' Cornell University Press 2016. — ''[[Islandica]]'' 59.
; Þýðingar
* (Með [[William Ian Miller]]): ''Law and literature in medieval Iceland: Ljósvetninga saga and Valla-Ljóts saga''. Stanford University Press, Stanford, CA 1989.
* [[Oddur Snorrason]]: ''The Saga of Olaf Tryggvason.'' Cornell University Press, Ithaca, NY 2002. — ''[[Islandica]]'' 52.
; Greinar
Theodore M. Andersson hefur ritað fjölmargar greinar og bókakafla um íslenskar bókmenntir og ritmenningu miðalda, sjá skrár [[Gegnir|Landsbókasafns]].
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/files/17482197.pdf#navpanes=1&view=FitH Fjórir kjörnir heiðursdoktorar. — Morgunblaðið 3. mars 1987.]
* [http://timarit.is/files/18563112.pdf#navpanes=1&view=FitH Musteri fræðanna er á Íslandi. — Morgunblaðið 15. maí 1998.]
 
 
{{stubbur|æviágrip}}