„Laó Tse“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Francy888 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Lao-Tseu.jpg|thumb|Portrett af Laó Tse, eftir [[Defu Guo]]]]
'''Laó Tse''', '''Laozi''', '''Laó-tse''', '''Laótse''' eða '''Laó Tzu''' ([[kínverska]]: 老子) var mikilvægur [[Kína|kínverskur]] [[heimspeki]]ngur. Nafn hans merkir „gamli meistarinn“ en gæti einnig þýtt „gamla barnið“ sem vísar jafnt til visku hins aldna sem aðlögunarhæfni og sveigjanleika hins unga. Til eru ýmsar frásagnir af Laozi og samkvæmt kínverskri hefð var hann uppi á [[6. öldin f.Kr.|6. öld f.Kr.]] en ólíklegt er að hann hafi raunverulega verið til. Honum er eignuð ''[[Bókin um veginn og dygðina]]'' (''Dao de jing'' 道德经) sem er grunnrit í [[daóismi|daóisma]] en ýmislegt bendir til að ritið hafi verið sett saman af ýmsum höfundum á [[4. öldin f.Kr.|4. öld f.Kr.]] á [[tímabil hinna stríðandi ríkja|tímabili hinna stríðandi ríkja]].