„Herskylda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Conscription map of the world.svg|thumb|500px|{{legend|#8cd19d|Enginn her}} {{legend|#5cacc4|Engin herskylda}} {{legend|#6600ff|Herskylda en innan við 20% af aldurshópnum eru tekin inn}} {{legend|#fcb653|Herskylda, en stendur til að afnema<ref>{{cite web|url=http://www.upi.com/Top_News/Special/2013/10/03/Ukraine-to-end-military-conscription-after-autumn-call-ups/95521380772920/|title=Ukraine to end military conscription after autumn call-ups}}</ref><ref name="BBC News">{{cite web|url=http://www.bbc.co.uk/news/world-europe-27247428|title=BBC News - Ukraine reinstates conscription as crisis deepens|work=BBC News}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.eurasianet.org/node/66366|title=Georgia Promises To End Military Conscription -- Again}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.ft.com/cms/s/0/489ed4c4-1eaa-11e2-bebc-00144feabdc0.html|title=Taiwan prepares for end of conscription}}</ref>}}
{{legend|#ff5254|Herskylda}} {{legend|#b9b9b9|Upplýsingar vantar}}]]
'''Herskylda''' er [[þegnskylduvinna]] í [[her]]þjónustu. Í löndum þar sem er almenn herskylda er yfirleitt aðeins átt við [[karlmaður|karlmenn]] á vissum aldri. Herskylda hefur verið til í einhverri mynd frá því í [[fornöld]] en almenn herskylda á rætur að rekja til [[Franska byltingin|Frönsku byltingarinnar]] þar sem hún lagði grunn að stórum og öflugum [[Frakklandsher|her Frakka]]. Í kjölfarið var herskylda á friðartímum tekin upp víða í Evrópu þar sem karlmenn á tilteknum aldri gegndu herþjónustu í 1-8 ár og urðu síðan hluti af [[varalið]]i sem hægt var að kalla út á ófriðartímum.