„Útgáfufyrirtæki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Útgáfufyrirtæki''', '''útgáfa''' eða '''forlag''' er [[fyrirtæki]] sem fæst við [[útgáfa|útgáfu]] [[hugverk]]a, t.d. [[ritverk]]a ([[bókaútgáfa]]), [[tónlist]]ar ([[tónlistarútgáfa]]), [[dagblað]]a ([[blaðaútgáfa]]) og [[kvikmynd]]a ([[kvikmyndaútgáfa]]). Í hefðbundnum skilningi tryggir útgáfufyrirtæki sér gjarnan [[einkaréttur|einkarétt]] á útgáfu hugverks tiltekins [[höfundur|höfundar]] með sérstökum [[útgáfusamningur|útgáfusamningi]] og tekst á móti það verk á hendur að búa verkið til útgáfu (þróa úr því [[söluvara|söluvöru]]) [[markaðssetning|markaðssetja]] það og sjá til þess að það sé [[fjöldaframleiðsla|fjöldaframleitt]] og því [[dreifing|dreift]] á sölustaði. Samband höfundar og útgáfufyrirtækis er sums staðar skilgreint sem hluti af [[höfundalög]]um eða með sérstökum lögum um útgáfusamninga.
 
==Dæmi umÍslenskum Íslensk útgáfufyrirtæki==
 
===Bækur===