„Teikning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 58 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q93184
Beko (spjall | framlög)
Lína 1:
[[Mynd:Carracci, AnnbaleAnnibale - Studio di nudo.jpg|thumb|Nektarmynd eftir [[Annibale Carracci]] ([[16. öldin|16. öld]]).]]
'''Teikning''' er [[myndlist]] sem notar teiknitól til að vinna á tvívíðan flöt. Verkfærin geta verið [[grafít]] [[blýantur]], [[blekpenni]], [[pensill]], [[vaxlitur]], [[viðarkol]], [[kalk]], [[pastellitur]], [[túss]] eða [[griffill]]. Algengasti miðillinn er [[pappír]] þótt hægt sé að nota efni eins og [[pappi|pappa]], [[plast]], [[leður]], [[strigi|striga]] eða [[borð]]. Skammtímateikningar má gera á [[tafla|töflu]].