„Wikipedia:Vissir þú...“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Skipti út restinni af fróðleiksmolonum frá því í síðasta mánuði.
Lína 3:
*… að mörg efni sem notuð eru í '''[[mýkingarefni]]''' menga umhverfið?
*… að íbúar '''[[Þýska keisaraveldið|Þýska keisaraveldisins]]''' voru 41 milljón árið við stofnun þess 1871 en 68 milljónir árið 1913?
*… að '''[[Stríð Rússa og Japana]]''' árið 1904 var fyrsti stórsigur Asíuveldis á Evrópuveldi í nútímastríði?
*… að '''[[Bonnie og Clyde]]''' vöktu einkum spennu bandarísks almennings síns tíma vegna þess að augljóst þótti að þau ættu í kynferðislegu sambandi utan hjónabands?
*… að fyrsta myndin sem sýnd var í '''[[Stjörnubíó|Stjörnubíói]]''' var ''Sagan af Karli Skotaprins'' (''Bonnie Prince Charlie'') frá 1948 með [[David Niven]] í aðalhlutverki?
*… að '''[[Stopselclub]]''' er tegund félagasamtaka þar sem meðlimir þurfa alltaf að hafa tappa á sér?
*… að síðasta skiptið sem viðurkenndur [[kalífi]] lýsti yfir [[Jihad|jihadi]] var í [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjöldinni]] þegar '''[[Mehmed 5.]]''' [[Tyrkjasoldán]] lýsti yfir heilögu stríði á hendur Bandamönnum?
*… að '''[[Balkanskagabandalagið]]''' var stofnað að áeggjan [[Rússaveldi|Rússaveldis]] til að hafa hemil á [[Tyrkjaveldi]] og [[Austurríki-Ungverjaland|Austurríki-Ungverjalandi]]?
<noinclude>