„Ritföng“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3:
'''Ritföng''' kallast þeir hlutir sem notaðir eru til að [[skrift|skrifa]], efni sem skrifuð er á og tengdir hlutir. Þau eru helst notuð í [[heimili|heimilum]], [[skrifstofa|skrifstofum]] og [[skóli|skólum]].
 
Svona má flokka ritföng:
Má flokkast ritföng svona:
 
* '''skriffæri''' — [[blýantur|blýantar]], [[penni|pennar]], [[merkipenni|merkipennar]], [[áherslupenni|áherslupennar]], [[vaxlitur|vaxlitir]], [[blek]], [[leiðréttingalakk]]
* '''borðföng''' — [[heftari|heftarar]], [[heftilosari|heftilosarar]], [[blýantsyddari|blýantsyddarar]], [[gatari|gatarar]], [[bréfahnífur|bréfahnífar]]
* '''festingar''' — [[heftivír]], [[bréfaklemma |bréfaklemmur]], [[bréfanögl|bréfanaglar]], [[lím]], [[límband]], [[kennaratyggjó]], [[teiknibóla|teiknibólur]]
* '''pappírsvörur''' — [[umslag|umslög]], [[rissblokk]]ir, [[stílabók|stílabækur]], [[límmiðar|límmiðar]], [[merkimiði|merkimiðar]]
* '''geymsla''' — [[bréfabindi|bréfabindarbréfabindi]], [[gatapoki|gatapokar]], [[mappa|möppur]], [[klemmuspjald|klemmuspjöld]], [[pennaveski]]
 
{{stubbur}}