„Semísk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lagaði og bætti lítillega við.
Lína 1:
[[Mynd:AndalusQuran.JPG|thumb|200px|Blaðsíða úr [[Kóraninn|Kóraninum]] á [[arabíska|arabísku]].]]
 
'''Semísk tungumál''' eru [[tungumálaætt|ætt]] [[tungumál]]a og [[mállýska|mállýskna]] töluð af yfir 567 milljónum í [[Mið-Austurlönd]]um, [[Norður-Afríka]] og [[Horn Afríku|Horni Afríku]]. Þau eru grein [[Afróasísk tungumál|afróasísku tungumálaættarinnar]] og eina grein í þessari ætt tungumála sem er töluð í bæði [[Afríka|Afríku]] og [[Asía|Asíu]]. Stærsta semíska tungumáliðmálið er [[arabíska]], sem er móðurmál 322 milljóna manna. HinarHin stærstu semísku málin eru [[amharíska]] (27 milljónir), [[tigrinya]] (6,7 milljónir) og [[hebreska]] (5 milljónir).
 
Mörg ólík letur eru notuð til að skrifa semísk tungumál,. nokkurNokkur dæmi um slík letur eru [[úgarítiskt stafróf|úgarítiskt]], [[fönikískt stafróf|fönikísktfönískt]], [[aramískt stafróf|aramískt]], [[hebreska stafrófið|hebreskt]], [[sýriskt stafróf|sýriskt]], [[arabískt stafróf|arabískt]] og [[suðurarabískt stafróf|suðurarabískt]]. Föníska stafrófið notaði hljóðstafaletur sem talið er vera forveri [[Gríska stafrófið|gríska]], [[Latneska stafrófið|latneska]] og [[Arabíska stafrófið|arabíska stafrófsins]].
 
Orðið „semískur“„semískt“ er dregið af [[Shem]], sonur [[Nói|Nóa]] í [[Biblían|Biblíunni]].
 
{{stubbur|tungumál}}