„Léttlest“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 30 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1268865
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:MetroRail.jpg|thumb|METRO léttlest í miðbæ [[Houston]], [[Texas]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]]]
[[Mynd:LYNX Car 104 at TremontStation.jpg|thumb|LYNX léttlest í [[Charlotte (borg í Norður-Karólínu)|Charlotte]], [[Norður-Karólína|[Norður-Karólínu]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]]]
'''Léttlest''' er [[járnbrautarlest]], sem notuð er við [[almenningssamgöngur]] í [[borg|borgum]] og í öðrum [[Þéttbýli|þéttbýlum]] svæðum. Léttlestarkerfi er einskonar millistig á milli [[Sporvagn|sporvagns]] og [[Neðanjarðarlest|snarlestar]]. Léttlestir bera oftast færri farþega en snarlestir og eru ekki eins hraðskreiðar, en þær eru aftur á móti hraðskreiðari og geta tekið fleiri farþega en sporvagnar. Ein sérstaða léttlesta er sú að þær geta bæði gengið á sér sporum aðskildar frá [[umferð]] og á spori ásamt umferð. Flestar léttlestir eru knúnar áfram með [[rafmagn|rafmagni]] en þó eru til lestir sem notast við [[Díseldíselolía|Díselolíudíselolíu]].
 
== Samanburður við önnur lestarkerfi ==