„Theodore Roosevelt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 27:
 
===Seinni ár===
[[File:Roosevelt on the Stump, 1912.JPG|thumb|right|Roosevelt heldur ræðu í kosningabaráttunni 1912.]]
Að lokinni forsetatíð sinni árið 1909 hélt hann í árs langan leiðangur um Austur- og Mið-Afríku á vegum The Smithsonian Institute. Í þessari ferð safnaði hann ásamt föruneyti sínu þúsundum eintaka af dýrshömum og heilum dýrum, en alls er talið að þeir hafi skotið eða fangað um 11,400 dýr. Leiðangurinn sem átti að heita til vísindalegra rannsókna varð í raun að blöndu af pólitískum og félagslegum veiðitúr.