„Vetrareik“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Vetrareik''' (fræðiheiti Quercus sessiliflora) er eikartegund sem upprunnin er í Evrópu, Kákasus og í Anatólíu. Vetrareik er náskylt ann...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 29. júlí 2017 kl. 12:06

Vetrareik (fræðiheiti Quercus sessiliflora) er eikartegund sem upprunnin er í Evrópu, Kákasus og í Anatólíu. Vetrareik er náskylt annarri eikartegund sumareik (Quercus robur) og vex á sömu svæðum. Sumareik þekkist frá vetrareik á því að laufin sumareikur hafa mjög stuttan stilk 3-8 mm langan. Einnig er akarn sumareikur öðruvísi en akarn vetrareikur. Sumareik og vetrareik blandast oft og er blendingur þeirra þekktur sem Quercus × rosacea.