Munur á milli breytinga „Rotþró“

16 bæti fjarlægð ,  fyrir 4 árum
ekkert breytingarágrip
Þriggja hólfa rotþrær gera mun meira gagn en þrær sem eru með færri hólfum. Þriggja hólfa rotþrær eru því nauðsynlegar á Íslandi en fleiri en þrjú hólf eru óþörf.
 
Í þriggja hólfa rotþróm lengist tíminn sem skólpið er í rotþrónni og við það fæst betri botnfelling á föstum efnum. Einnig veldur innstreymi í þróna minna umróti og truflun í seinni hólfunum þar sem fínni og léttari agnir skiljast frá. Þyngstu agnirnar falla til botns í fyrsta hólfi, það er meðal annars ástæðan fyrir því að fyrsta hólf er haft helmingi stærra að [[rúmmál]]i en hin tvö hólfin.<ref>[https://www.ust.is/library/Skrar/utgefid-efni/Annad/UST_Rotthraer_og_siturlagnir.pdf Umhverfisstofnun. (janúar 2004). útgefið efni. Leiðbeiningar um rotþrær og sindurlagnir] </ref>
 
== Heimildir ==
15.929

breytingar