„Flensborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
A.Savin (spjall | framlög)
Lína 40:
Annað velmegunartímabíl var frá 1775 til 1806, þegar skip frá bænum sigldu alla leið til [[Dönsku Vestur-Indíur|Dönsku Vestur-Indía]] og náðu þar í sykurreyr, tóbak og romm. Frá þessum tíma eru mörg nýklassísk kaupmannshús og yfirstéttarhús í bænum.
 
Eftir tap Dana við Dybbøl, Slagurinn við Dybbøl, árið 1864 varð bærinn hluti af [[Þýska keisaraveldið|þýska keisaradæminu]]. Árið 1920 var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla og völdu 75% bæjarbúa að bærinn yrði hluti af Þýskalandi fremur en danska konungsríkinu. Bærinn varð því þýskur kaupstaður.
 
Í dag er bærinn hluti af þýska sambandslandinu Slésvík-Holtsetalandi, sem svo er hluti af Þýskalandi.
Lína 46:
Bærinn er verslunarstaður og miðstöð landamæraviðskipta við Dani. Einnig er [[ferðamannaþjónusta]]n mikilvæg bænum, sem og skipaumferð.
 
Flensborg er mikill menningarbær, með þýsk og dönsk leikhús, bókasöfn, kirkjur og skóla. Um 4000 nemar stunda nám við Flensborgarháskóla. Í Mörvík er menntamiðstöð þýskra sjóliða.
 
== Tungumál ==