„Héðinsfjarðargöng“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Héðinsfjarðargöng''' eru tvötvenn fyrirhuguð [[jarðgöng]] sem grafa á á milli [[Siglufjörður|Siglufjarðar]] og [[Ólafsfjörður|Ólafsfjarðar]] með viðkomu í [[eyðifjörður|eyðifirðinum]] [[Héðinsfjörður|Héðinsfirði]]. Göngin verða 3,7 og 6,9 [[kílómetri|km]] löng en inni í framkvæmdinni eru einnig 440 metrar af vegskálum og 4 km af [[vegur|vegum]]. Áætlaður kostnaður við framkvæmdirnar er að minnsta kosti 7 milljarðar [[Íslensk króna|króna]]. Vegalengdin milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar verður 15 km þegar göngin eru tilbúin.
 
== Forsaga og útboð verksins ==