„K2“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bætti við upplýsingum um nýlegar tilraunir að komast á topp fjallsinns.
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Nafnið er dregið úr „Karakoram“, heiti fjallgarðsins sem K2 tilheyrir, það er að segja það var annað fjallið sem skráð var í landmælingum [[Great Trigonometric Survey]]. Stefnumál Great Trigonometric Survey var það að skyldi nota örnefni hvar sem hægt er en það leit út fyrir að K2 átti ekkert staðbundið nafn, líklega vegna staðsetningar þess.
 
Árið 2017 kleif John Snorri Sigurjónsson topp fjallsins fyrstur Íslendinga. <ref>[http://www.ruv.is/frett/john-snorri-nadi-a-topp-k2 John Snorri náði á topp K2] Rúv.us, skoðað 28. júlí, 2017.</ref>
'''2017''' 28. júlí komst John Snorri Sigurjónsson á topp næsthæsta fjall heims og varð þar með fyrsti Íslendingurinn til að klífa þetta stórglæsilega fjall sem er staðsett í Karakoram fjallabeltinu á landamærum Kína og Pakistans.