„Anne Boleyn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
Hinrik hélt Anne grunaðri fyrir landráð í apríl árið 1536. Þann 2. maí var hún handtekinn og látin dúsa í [[Lundúnaturn|Lundúnaturni]] þar sem ýmsir kunningjar hennar – þ.á.m. fyrrverandi unnusti hennar, Henry Percy, og frændi hennar, Thomas Howard – réttuðu yfir henni og lýstu yfir sekt hennar þann 15. maí. Hún var hálshöggvin fjórum dögum síðar. Nútímasagnfræðingar telja ásakanirnar gegn henni, m.a. um framhjáhald, sifjaspell og áætlanir um að koma konungnum fyrir kattarnef, illa rökstuddar og ósannfærandi. Stundum er því haldið fram að Anne hafi verið sökuð um að vera [[norn]] en á þetta er ekki minnst í ákærunum.<ref>{{cite book |editor1-last=Gairdner |editor1-first=James |date=1887 |title=Letters and Papers, Foreign and Domestic, Henry VIII, Volume 10, January–June 1536 |url=http://www.british-history.ac.uk/letters-papers-hen8/vol10/pp349-371 |publisher=Her Majesty's Stationery Office |pages=349–371}}</ref><ref>{{cite book |last=Wriothesley |first=Charles |date=1875 |title=A Chronicle of England During the Reigns of the Tudors, From A.D. 1485 to 1559 |volume=1 |url=https://archive.org/details/chronicleengland00wriouoft |publisher=Camden Society |pages=189–226}}</ref>
 
Eftir að Elísabet dóttir hennar var krýnd drottning var Anne endurmetin sem [[píslarvottur]] og hetja ensku siðaskiptanna, sérstaklega í verkum John Foxe.<ref>{{cite web|url=http://www.copperfieldreview.com/reviews/life_and_death_of_anne_boleyn.htm |title=Review: The Life and Death of Anne Boleyn |publisher=Copperfieldreview.com |date= |accessdate=26 April 2010 |deadurl=yes |archiveurl=https://web.archive.org/web/20101101192001/http://copperfieldreview.com/reviews/life_and_death_of_anne_boleyn.htm |archivedate=1 November 2010}}</ref> Í gegn um aldirnar hefur hún birst eða verið getið í fjölmörgum listaverkum og skáldsögum. Hennar er minnst sem „áhrifamesta og mikilvægasta maka einvalds í sögu englands“Englands“<ref>Ives, bls. xv.</ref> því það var hennar vegna sem Hinrik 8. lét ógilda hjónaband þeirra Katrínar af Aragóníu og lýsti yfir sjálfstæði frá Páfagarði.
 
==Tilvísanir==