„Vilhjálmur 2. Þýskalandskeisari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Kaiser Wilhelm II of Germany.jpg|thumb|right|Vilhjálmur 2. Þýskalandskeisari]]
'''Vilhjálmur II''' (''Friedrich '''Wilhelm''' Albert Viktor'') (f. [[27. janúar]] [[1859]] - d. [[4. júní]] [[1941]]) var seinasti keisari [[ÞýskalandÞýska keisaraveldið|Þýskalands]]s og konungur [[Prússland]]s, frá árinu [[1888]] til [[1918]].
 
Vilhjálmur var sonur [[Friðrik III Þýskalandskeisari|Friðriks III Þýskalandskeisara]] og [[Viktoría Adelaide keisarynja|Viktoríu Adelaide keisaraynju]], en hún var elsta barn [[Viktoría Bretadrottning|Viktoríu Bretadrottningar]] og Alberts prins. Þess má geta að Vilhjálmur var fyrsta barnabarn Viktoríu ömmu sinnar.