Munur á milli breytinga „Eystrasaltsráðið“

Almennar lagfæringar á síðunni.
(Uppfærsla á lýsingu, viðburðum, heimasíðum)
(Almennar lagfæringar á síðunni.)
Eystrasaltsráðið ([[Enska]]: ''Council of Baltic Sea States, CBSS'') var stofnað í [[Kaupmannahöfn]] árið 1992 af þáverandi utanríkisráðherra Danmerkur og Þýskalands. Skrifstofa ráðsins hefur aðsetur í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi á Slussplan 9, 103 11 Stockholm]]. Ísland gerðist aðili að Eystrasaltsráðinu árið 1995 sem er samstarfsvettvangur 11 ríkja ([[Danmörk|Danmerkur]], [[Finnland|Finnlands]], [[Ísland|Íslands]][[Eistland|Eistlands]], [[Lettland|Lettlands]], [[Litháen|Litháens]], [[Noregur|Noregs]], [[Pólland|Póllands]], [[Rússland|Rússlands]], [[Svíþjóð|Svíþjóðar]] og [[Þýskaland|Þýskalands]], auk [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]]). Þar fer fram faglegt samstarf aðildarríkjanna um fjölbreytt málefni á borð við mansal, barnavernd, almannavarnir og sjálfbæra þróun, auk þess sem það er vettvangur fyrir stjórnmálalegt samstarf. Samkvæmt stefnuyfirlýsingu frá 2014 vinnur ráðið að þremur langtímamarkmiðum um öryggi, sjálfbærni og samheldni svæðisins. Ísland hefur um árabil verið leiðandi í starfi ráðsins á sviði barnaverndar með þátttöku [[Barnaverndarstofa|Barnaverndarstofu]] og hefur barnahúsum að íslenskri fyrirmynd víða verið komið á fót í aðildarlöndunum. Þá hefur Ísland talað fyrir jafnréttisáherslum í öllum málaflokkum sem eru til umfjöllunar í ráðinu.
 
== Formennska Íslands 2016 - 2017 ==
Ísland gegndi formennsku í Eystrasaltsráðinu (e. Council of the Baltic Sea States,frá CBSS) til loka júní 2017 og var hún leidd af [[Utanríkisráðuneyti Íslands]] en naut fulltingis annarra ráðuneyta og stofnana. Þátttaka í svæðisbundnu samstarfi, líkt og Eystrasaltsráðinu, er liður í því meginhlutverki utanríkisþjónustunnar að gæta hagsmuna Íslands á alþjóðavettvangi og grannsvæðum. Á formennskuárinu lagði Ísland sérstaka áherslu á lýðræði, jafnrétti og málefni barna en í ráðinu fer einnig fram samstarf aðildarríkja um fjölbreytt málefni á borð við mansal, barnavernd, almannavarnir, sjálfbæra þróun og samstarf við borgarasamtök, auk þess sem ráðið er vettvangur fyrir stjórnmálalegt samstarf. 
 
=== Fundur aðildarríkjanna í júní 2017 ===
Ísland hefur um árabil verið leiðandi í starfi ráðsins á sviði barnaverndar með þátttöku Barnaverndarstofu og hefur barnahúsum að íslenskri fyrirmynd víða verið komið á fót í aðildarlöndunum. Þá hefur Ísland talað fyrir jafnréttisáherslum í öllum málaflokkum sem eru til umfjöllunar í ráðinu.
Utanríkisráðherrar aðildarríkja Eystrasaltsráðsins funduðu í [[Harpa (tónlistarhús)|Hörpu]] í [[Reykjavík]] þann 20. júní 2017, í boði [[Guðlaugur Þór Þórðarson|Guðlaugs Þórs Þórðarsonar]] utanríkisráðherra. Fundurinn markaði lok formennskuárs Íslands í ráðinu, en á fundinum komu ráðherrar allra ríkjanna saman til fundar í fyrsta skipti í fjögur ár. Auk ráðherra aðildarríkjanna 11, tók fulltrúi Evrópusambandsins einnig þátt í fundinum. Á meðal fundarefna voru framtíð svæðisins, svæðisbundin innleiðing heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, almannavarnir og samstarf um rannsóknir og nýsköpun. Þá voru áherslumál formennsku Íslands til umræðu. [[Sigmar Gabriel]], utanríkisráðherra Þýskalands, sagði um fundinn að með honum hefði Íslendingum tekist að binda enda á margra ára tímabil sem hafi einkennst af samskiptaleysi ríkjanna vegna [[Krímskagakreppan 2014|innrásar Rússa á Krímskaga]] og átakanna í Austur-Úkraínu.<ref>http://www.ruv.is/frett/islendingum-ad-thakka-ad-radid-hittist-a-ny</ref>
 
== Tengt efni ==
Aðilar að Eystrasaltsráðinu eru tólf:
[[Norræna ráðherranefndin]]
* [[Danmörk]]
* [[Eistland]]
* [[Evrópusambandið]]
* [[Finnland]]
* [[Ísland]]
* [[Lettland]]
* [[Litháen]]
* [[Noregur]]
* [[Pólland]]
* [[Rússland]]
* [[Svíþjóð]]
* [[Þýskaland]]
 
[[Norðurlandaráð]]
'''''Eftirfarandi viðburðir eru á meðal margra viðburða sem áttu sér stað undir formennsku Íslands í Eystrasaltsráðinu:'''''
 
[[Evrópuráðið]]
'''1.      Meeting of the Foreign Ministers of the CBSS Member States in Reykjavík to mark the 25th Anniversary of the CBSS'''
 
Utanríkisráðherrar aðildarríkja Eystrasaltsráðsins funduðu í Reykjavík þann 20. júní 2017, í boði Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra til að marka lok formennsku Íslands í ráðinu 2016-2017. Auk ráðherra aðildarríkjanna 11, tók fulltrúi Evrópusambandsins þátt í fundinum. 
 
Á meðal fundarefna voru framtíð svæðisins, svæðisbundin innleiðing heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, almannavarnir og samstarf um rannsóknir og nýsköpun. Þá voru áherslumál formennsku Íslands til umræðu, en þau varða réttindi barna, lýðræði og jafnrétti. 
 
Eystrasaltsráðið var stofnað fyrir réttum 25 árum en aðildarríki þess eru Norðurlöndin, Eystrasaltsríkin þrjú, Þýskaland, Pólland og Rússland.
 
<nowiki>#</nowiki>CBSS25 and #CBSSREYKJAVIK
 
<nowiki>http://www.ruv.is/frett/aukin-ogn-af-russum</nowiki>
 
<nowiki>http://www.ruv.is/frett/islendingum-ad-thakka-ad-radid-hittist-a-ny</nowiki>
 
<nowiki>http://www.vb.is/frettir/lagdi-aherslu-mikilvaegi-samvinnu/139012/</nowiki>
 
<nowiki>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/06/20/svithjod_tekur_vid_formennsku/</nowiki>
 
<nowiki>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/06/20/gildi_samtalsins_er_otviraett/</nowiki>
 
<nowiki>http://www.visir.is/g/2017170629879/islendingar-draga-radherra-eystrasaltsradsins-til-fyrsta-fundar-i-fjogur-ar</nowiki>
 
<nowiki>http://www.ruv.is/frett/thurfum-ad-vera-sammala-um-ad-vera-osammala</nowiki>
 
<nowiki>http://www.ruv.is/frett/fundur-utanrikisradherra-eystrasaltsradsins</nowiki>
 
<nowiki>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/06/20/logdu_mikid_a_sig_til_ad_koma_a_fundi/</nowiki>
 
<nowiki>http://www.ruv.is/frett/11-utanrikisradherrar-hittast-i-horpu-a-morgun</nowiki>
 
'''2.      The Symposium “A Future Outlook on Cooperation in the Baltic Sea Region” and panel discussions to mark the 25th anniversary of the CBSS.'''
 
http://www.cbss.org/symposium-future-outlook-cooperation-baltic-sea-region-held-reykjavik-mark-25th-anniversary-cbss/
 
'''3.      High Level Conference/ Panel Discussions to mark 25 years of Nordic-Baltic Cooperation'''
 
http://www.cbss.org/high-level-panel-discussion-25-years-nordic-baltic-cooperation-1st-cso-meeting-cbss-icelandic-presidency/
 
'''4.      Barbershop Conference “Mobilizing Men and Boys for Gender Equality in the Baltic Sea Region”'''
 
[https://www.mfa.is/barbershop https://www.mfa.is/barbershop, #Barbershop]and #GenderEquality
 
'''5.      Labour Ministers meeting and Baltic Sea Labour Forum Round Table in Berlin'''
 
http://www.cbss.org/cbss-labour-ministers-meeting-take-place-berlin-15-june-2017/
 
'''6.      XV Baltic Sea NGO Forum in Keflavík'''
 
http://www.cbss.org/high-level-panel-discussion-25-years-nordic-baltic-cooperation-1st-cso-meeting-cbss-icelandic-presidency/
 
'''7.      Honouring ten years of the CBSS work against trafficking in human beings'''
 
http://www.cbss.org/task-force-trafficking-human-beings-marks-10th-anniversary-reykjavik/
 
'''8.      15th Meeting of the Directors General for Civil Protection in Keflavík'''
 
http://www.cbss.org/baltic-excellence-programme-seminar-volunteer-involvement-civil-protection-held-keflavik-iceland/
 
'''9.      PROMISE High Level Conference in Brussels'''
 
http://www.cbss.org/launch-european-barnahus-movement-brussels/
 
'''10.  Soft Security and Migration Conference in Helsinki'''
 
http://www.cbss.org/soft-security-migration-conference-helsinki/
 
'''11.  Baltic Sea Science Day: Implementing the CBSS Science, Research and Innovation Agenda.'''
 
http://www.cbss.org/baltic-sea-science-day-2017/
 
== Tengt efni ==
[[Norræna ráðherranefndin]]
 
==Tenglar==
* [http://www.cbss.org Heimasíða Eystrasaltsráðsins]
* [https://www.stjornarradid.is/default.aspx?PageID=ce46dafb-efab-11e6-940c-005056bc4d74 Heimasíða Eystrasaltsráðsins á vef utanríkisráðuneytis Íslands]
* Flickr heimasíða skrifstofusíða Eystrasaltsráðsins https://www.flickr.com/photos/cbsssecretariat/
* Twitter síða Eystrasaltsráðsins https://twitter.com/cbsssecretariat
* Facebook síða Eystrasaltsráðsins https://www.facebook.com/CBSSpage/
 
[[Flokkur:Norðurlönd]]
257

breytingar