„Singapúr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
+kort
Lína 32:
tld = sg |
}}
[[Mynd:CIA World Factbook map of Singapore (English, 2004).png|thumb|Kort.]]
'''Singapúr''' ([[einfölduð kínverska]]: 新加坡共和国; [[pinyin]]: Xīnjiāpō Gònghéguó, [[malasíska]]: ''Republik Singapura''; [[tamílska]]: சிங்கப்பூர் குடியரசு) er [[borgríki]] á [[eyja|eyju]] við suðurodda [[Malakkaskagi|Malakkaskaga]] í [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]]. Landið liggur sunnan við [[Malasía|malasíska]] héraðið [[Johor]] og norðan við [[Riau-eyjar]] í [[Indónesía|Indónesíu]]. Nafnið er dregið af malasíska orðinu ''singa'' sem merkir „ljón“ og [[sanskrít]] ''pura'' sem merkir „borg“. Singapúr gengur líka undir sínu gamla malasíska nafni '''Temasek'''. Landið er mjög þéttbýlt og borgin nær yfir svo til allt landsvæði þess. Land Singapúr hefur verið stækkað með landfyllingum í sjó.