„Karl 1. Austurríkiskeisari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Karl 1. Austurríkiskeisari '''Karl 1.''' (fæddur '''Karl Franz Jósef Loðvík Hubert Georg Otto Maria'''; 17. ágúst 1887 – 1. apr...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Charles I of Austria.jpg|thumb|right|Karl 1. Austurríkiskeisari]]
'''Karl 1.''' (fæddur '''Karl Franz Jósef Loðvík Hubert Georg Otto Maria'''; 17. ágúst 1887 – 1. apríl 1922) var síðasti leiðtogi [[Austurríki-Ungverjaland|austurrísk-ungverska keisaradæmisins]]. Hann var síðasti keisari [[Austurríska keisaradæmið|Austurríkis]], síðasti konungur [[Ungverjaland|Ungverjalands]] (sem '''Karl 4.''')<ref>[http://www.britannica.com/EBchecked/topic/106679/Charles-I Encyclopædia Britannica], Encyclopædia Britannica Online, sótt 18. júlí 2017</ref> og síðasti einvaldurinn af [[Habsborgarar|Habsborg-Lorraine-konungsættinni]]. Eftir að frændi hans, [[Frans Ferdinand erkihertogi]] var myrtur árið 1914 varð Karl erfingi [[Frans Jósef 1. Austurríkiskeisari|Frans Jósefs keisara]]. Karl tók við af Frans Jósef viðeftir dauða hans í miðri [[Fyrri heimsstyrjöldin|heimsstyrjöldinni]] árið 1916 og ríkti til loka hennar árið 1918, en þá „frábað hann sér þátttöku“ í stjórnmálum en sagði aldrei formlega af sér. Hann reyndi að endurreisa einveldið til dauðadags árið 1922. Árið 2004 gerði [[kaþólska kirkjan]] Karl að [[Dýrlingur|dýrlingi]] og er hann því oft kallaður '''Karl helgi af Austurríki.'''<ref> http://www.emperorcharles.org</ref>
 
==Tilvísanir==