„CERN“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m WPCleaner v1.39b - Fixed using Wikipedia:WikiProject Check Wikipedia (Fyrirsagnir byrja með þremur "=")
"Samtök um blabla"! Hverslags þýðing er það?
 
Lína 1:
'''SamtökKjarnrannsóknastofnun Evrópu að kjarnorkurannsóknum''' ([[franska]]: ''Organisation Européenne pour la Recherche Nucléaire'', eða ''Conseil Européen pour la Recherche Nucléaire'', [[skammstöfun|skammstafað]] '''CERN''', [[framburður]] „SERN“) er [[Evrópa|evrópsk]] miðstöð rannsókna í [[kjarneðlisfræði]], stofnuð [[1954]], staðsett á landamærum [[Frakkland]]s og [[Sviss]], skammt utan við [[Genf]]. Upphaflega voru aðildarlöndin 12 en eru nú 24. Ísrael er fyrsta aðildarríkið utan Evrópu, en árið 2015 bættust Tyrkland og Pakistan í hópinn. Fjöldi [[vísindi|vísindamanna]], sem þar starfa er um 6500.
 
CERN rekur samstæðu af tíu [[eindahraðall|hröðlum]], sem ýmist eru [[línuhraðall|línuhraðlar]] eða [[hringhraðall|hringhraðlar]]. Stærstir þeirra eru [[Stóri raf-/jáeindahraðllinn]] (e. ''Large Electron Positron collider'', skammstafað ''LEP''), sem er hringhraðall, 9 km í [[þvermál]], og [[Stóri róteindahraðallinn]] (e. ''Super Proton Synchroton'', skammstafað ''SPS''), einnig [[stóri sterkeindahraðallinn]] (e. ''Large Hadron Collider'', skammstafað ''LHC), 27 km að [[ummál]]i).