„Innrás Frakka í Mexíkó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Umsátrið við Puebla. :''Sjá einnig greinina um Kökustríðið fyrir fyrri innrás Frakka í Mexíkó.'' Seinni '''innrás Frakka í M...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
Innrás Frakka leiddi til stofnunar mexíkósks keisaradæmis í bandalagi við Frakka. Í Mexíkó studdu [[kaþólska kirkjan]], íhaldssamt yfirstéttarfólk og sum samfélög frumbyggja stofnun keisaraveldis í Mexíkó. Íhaldsmenn og aðalsmenn vildu endurvekja mexíkóskt einveldi í anda fyrsta mexíkóska keisaradæmisins, sem hafði verið við lýði frá 1821 til 1823. Þeir buðu því [[Austurríska keisaradæmið|austurrískum]] erkihertoga af ætt [[Habsborgarar|Habsborgara]], Maximilian Ferdinand, til Mexíkó í því skyni að fá Napóleon til að gera hann að keisara. Það varð úr að með boði Napóleons lýsti Maximilian Ferdinand sig [[Maximilian 1. Mexíkókeisari|Maximilian 1. Mexíkókeisara]] þegar hann kom til landsins þann 10. apríl 1964.<ref>[http://www.royalark.net/Mexico/mexico4.htm Royal Ark]</ref> Frakkar áttu ýmissa hagsmuna að gæta í deilunni: Þeir vildu koma á sáttum við [[austurríska keisaradæmið]] sem þeir höfðu sigrað í [[Sameining Ítalíu|fransk-austurríska stríðinu 1859]], vega á móti útbreiðslu [[Mótmælendatrú|mótmælendatrúar]] í Ameríku með því að stuðla að þróun voldugs kaþólks ríkis í nágrenni við Bandaríkin og notfæra sér silfurnámurnar í norðvesturhluta Mexíkó.
 
Eftir rammharðanhatramman skæruhernað lýðveldissinna undir stjórn Juárez, sem hélt áfram jafnvel eftir að [[Mexíkóborg]] var hertekin árið 1863 drógu Frakkar sig að endingu út úr Mexíkó árið 1866 þegar auknar blikur voru á lofti um að Bandaríkin kynnu að berjast við hlið Mexíkó í stríðinu. Þetta leiddi fljótt til hruns mexíkanska keisaradæmisins og handtöku og aftöku Maximilians keisara þann 19. júní 1867.
 
==Tilvísanir==