„Sikileyska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Když91 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
|iso2=scn|iso3=scn}}
 
'''Sikileyska''' (''sicilianu'') er [[rómönsk tungumál|rómanskt mál]] sem er talað á [[Sikiley]] og eyjunum þar í kring á [[Ítalía|Ítalíu]]. Það er líka talað í suður- og miðhlutum [[Kalabría|Kalabríu]], í suðurhlutum [[Apúlía|Apúlíu]], [[Salentó]] og [[Kampanía|Kampaníu]]. [[UNESCO]] og [[Evrópusambandið]] viðurkenna sikileyksu sem [[minnihlutamál]]. Sumir halda því fram að sikileyska sé elst rómanskra mála, en flestir málfræðingar eru ekki þeirrar skoðunar. Eins og öll önnur rómönsk mál á sikileyska rætur sínar að rekja til [[latína|latínu]].
 
Meirihluti Sikileyinga talar sikileysku, auk þeirra sem hafa flutt frá Sikiley til annarra landa. Fjölda mælenda er að finna í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], [[Kanada]], [[Ástralía|Ástralíu]] og [[Argentína|Argentínu]]. Málið er hvergi opinbert, jafnvel á Sikiley, og engin málnefnd er til sem kveður á um notkun þess. Hvatt hefur verið til kennslu á sikileysku í öllum skólum á eyjunni en þessar tilraunir hafa ekki náð árangri.