Munur á milli breytinga „Balkanskagabandalagið“

Svartfjallaland var mun smærra ríki en þó náinn bandamaður Serba og var talið annars flokks aðili að bandalaginu. Landið þáði boð Serba um aðild sem greiða þar sem það ásældis smávægileg landsvæði við Sanjak og norður-albönsku borgina Shkodra.
 
Annar stuðull að stofnun bandalagsins var augljós veikleiki á TyrkjahernumTyrkjahersins. Tyrkjaveldi hafði háð stríð við Ítali í ár (29. september 1911 – 18. október 1912) í [[LíbýaLíbía|LíbýjuLíbíu]] þegar Ítalir gerðu innrás í [[Trípólí]]. Ítölum hafði lítið miðað áfram og mótstaða Tyrkja hafði verið sterkari en búist var við, en stríðið hafði reynt mjög á Tyrkjaveldi. Auk þess hafði hertaka Ítala á [[Tylftareyjar|Tylftareyjum]], þar sem Grikkir voru í meirihluta, sannfært Grikki um að þeir myndu tapa á því að taka ekki þátt í yfirvofandi stríði við Tyrkjaveldi.
 
== Viðbrögð stórveldanna ==