„Balkanskagabandalagið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 38:
Á meðan stríðinu stóð var [[Georg 1. Grikklandskonungur]] ráðinn af dögum í Þessalóniku. Þetta olli straumhvörfum í utanríkisstefnu Grikkja þar sem Georg, líkt og [[Elefþerios Venizelos|Venizelos]] forsætisráðherra, hafði verið hlynntur Bandamönnum en [[Konstantín 1. Grikklandskonungur|sonur hans og arftaki]] var hlynntur Þjóðverjum og reyndi því að viðhalda hlutleysi Grikkja í heimsstyrjöldinni. Þegar fyrri heimsstyrjöldin braust út og Bandamenn sendu hermenn í gegn um Makedóníu stigmagnaðist ágreiningurinn milli konungsins og forsætisráðherrans, sem leiddi til djúpstæðrar gjár innan grísku þjóðarinnar. Þessi gjá átti eftir að setja mark sitt á grísk stjórnmál í hálfa öld og varð Grikkjum að falli í næsta stríði þeirra gegn Tyrklandi árið 1919.
 
Úrslit Balkanstríðana battbundu varanlegan enda á bandalag Rússa og BúlagaríumannaBúlgaríumanna og gerði Serbíu og Svartfjallaland að einu ríkjunum sem enn voru hliðholl Rússum á þessu mikilvæga svæði.
 
== Heimild ==