Munur á milli breytinga „Hermesarstafurinn“

sjá orðabók Sigfúss Blöndals
m
(sjá orðabók Sigfúss Blöndals)
 
[[Mynd:Caduceus.svg|thumb|upright|Hermesarstafurinn]]
'''Hermesarstafurinn''' eða '''Merkúrsstafurinn''' (en einnig kenndur við sprota og kallaður '''Hermesarsprotinn''' en einnig einfaldlega '''slönguvölur''') ([[gríska]]: ''κηρύκειον'' - [[latína]]: ''caduceus'') er gylltur stafur eða sproti sem tvær [[Slanga|slöngur]] hlykkjast um og er vængjaður efst. Guðinn [[Hermes]] er oft sýndur í [[Höggmyndalist|höggmynda-]] og [[myndlist]] með Hermesarstafinn í vinstri hendi, en Hermes var sálnaleiðir (''psychagogos'') og verndarguð [[Kaupmaður|kaupmanna]], [[Þjófur|þjófa]], [[Lygi|lygara]] og [[fjárhættuspil]]ara. Varast ber að rugla Hermesarstafnum saman við [[Asklepiosarstafurinn|Asklepiosarstafinn]] og öfugt.
 
Til forna var Hermesarstafurinn tákn plánetunnar [[Merkúríus (reikistjarna)|Merkúríusar]]. Á [[Ísland]]i er Hemesarstafurinn tákn [[Verzlunarskóli Íslands|Verzlunarskóla Íslands]], enda Hermes ([[Merkúríus (guð)|Merkúríus]]) guð verslunar.
Óskráður notandi