Munur á milli breytinga „Paolo Villaggio“

ekkert breytingarágrip
m
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
[[Mynd:Paolo_Villaggio.jpg|thumb|right|Paolo Villaggio]]
'''Paolo Villaggio''' (f. [[30. desember]] [[1932]] – [[3. júlí]] [[2017]]) er [[Ítalía|ítalskur]] [[rithöfundur]], [[leikari]] og [[leikstjóri]]. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem ólánsami skrifstofumaðurinn [[Ugo Fantozzi]] sem er leiksoppur bæði valdamikilla stjórnenda og eigin metnaðar. Fantozzi var efni tíu [[gamanmynd]]a frá 1975 til 1999 en kom upphaflega fram í útvarpsþætti sem Villaggio stýrði árið 1968. 1971 kom út bók með stuttum sögum af ævintýrum Fantozzi sem varð grunnur fyrir handrit fyrstu kvikmyndanna.
 
{{stubbur|æviágrip}}
3

breytingar