„Palmýra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
tengill
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Mynd:Diocletian's Camp, Palmyra 01.jpg|thumb|Palmýra]]
[[Mynd:Qalat ibn maan01(js).jpg|thumb|Kastali Fakhr-al-Din al-Maani.]]
'''Palmýra''' er forn borg í Homs héraði í [[Sýrland]]i. Rústir hennar hafa verið raktar til [[Nýsteinöld|nýsteinaldar]]. Ýmis heimsveldi réðu yfir borginni þar til [[Rómverjar]] tóku yfir á [[1. öld]] eftir [[Krist]]. Borgin var þekkt verslunarborg í gegnum [[Silkivegurinn|Silkiveginn]]. [[Arameíska]] var töluð þar. Borgin náði hátindi sínum á 3. öld e. Krist. [[Arabar]] náðu yfirráðum á 11. öld og [[Ottómanaveldið]] á 16. öld. [[Íslamska ríkið]] eyðilagði hluta borgarinnar árið 2015.
 
[[Flokkur:Rómaveldi]]