Munur á milli breytinga „Vladímír Lenín“

ekkert breytingarágrip
(Skráin Lenin_portrait.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Jcb.)
{{Persóna
| nafn = Vladimir Lenín
| mynd = Bundesarchiv Bild 183-71043-0003, Wladimir Iljitsch Lenin.WWI.JPGjpg|thumb|Vladimir Lenín
| myndastærð = 200px
| myndatexti = Vladimar Lenín
 
== Byltingarsinni ==
[[Mynd:Lenin.WWI.JPG|thumb|left|Lenín á tíma fyrri heimsstyrjaldarinnar.]]
Þegar útlegðinni var lokið eyddi hann þónokkrum tíma í að ferðast innan Rússlands og víðar í Evrópu og var þá duglegur að gefa út tímarit og bækur og var þar meðal annars í slagtogi með mönnum eins og Plekhanov og Trotsky. Það var á þessum tíma sem hann tók upp byltingarnafnið Lenín og er talið að það sé í eftir ánni Lenu sem rann við Shushenskoye.<ref>Skúli Sæland. „Hver var Vladimir Lenín?“. Vísindavefurinn 2.6.2005. http://visindavefur.is/?id=5029. (Skoðað 21.4.2010).</ref>