„Balkanstríðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Balkan troubles1.jpg|thumb|right|[[Bretland]], [[Frakkland]], [[Þýskaland]], [[Rússland]] og [[Austurríki-Ungverjaland]] sitja á kraumandi potti deilna á Balkanskaganum og reyna að koma í veg fyrir að allsherjar Evrópustríð verði úr. Það tókst árin 1912 og 1913 [[Fyrri heimsstyrjöldin|en mistókst árið 1914]].]]
'''Balkanstríðin''' voru tvö stríð sem áttu sér stað á [[Balkanskagi|Balkanskaga]] í Suðaustur-Evrópu árin [[1912]] og [[1913]]. Fjögur Balkanríki sigruðu [[Tyrkjaveldi]] í fyrra stríðinu; en eitt ríkjanna fjögurra, [[Búlgaría]], var sigrað í hinu seinna. Tyrkjaveldi tapaði meirihluta landsvæðilandsvæða sínssinna í Evrópu. [[Austurríki-Ungverjaland]] tapaði nokkrum áhrifum á svæðinu þar sem stríðið leiddi til útþenslu [[Serbía|Serbíu]] og viðleitni Serba til að stofna sameiginlegt ríki með suðurslavnesku fólki innan austurríska keisaradæmisins. Stríðin ruddu veginn fyrir morðunum á [[Frans Ferdinand erkihertogi|Frans Ferdinand erkihertoga]] í Sarajevo árið 1914 og þar með fyrir [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjöldinni]].
 
Snemma á tuttugustu öld höfðu [[Búlgaría]], [[Grikkland]], [[Svartfjallaland]] og [[Serbía]] öðlast sjálfstæði frá Tyrkjaveldi en mikill hluti þjóðflokka þeirra bjó enn á yfirráðasvæði Tyrkja. Árið 1912 stofnuðu löndin fjögur Balkanbandalagið. Þrír þættir stuðluðu að fyrra Balkanstríðinu: