„Baskneska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Skipti út Basque_Dialects.svg fyrir Basque_dialects-en.svg.
Lína 9:
|iso1=eu|iso2=baq|sil=BAQ}}
[[Mynd:Basque Country location map.png|right|300px|Basque Country in Spain and France]]
[[Mynd:Basque Dialectsdialects-en.svg|thumb|290px|Basque dialects]]
 
'''Baskneska''' (baskneska '''Euskara''') er [[tungumál]] sem er talað í [[Baskaland]]i. Baskaland er svæði á Norður-[[Spánn|Spáni]] og Suðvestur-[[Frakkland]]i. Baskar eru að reyna að verða sjálfstætt ríki en þeir hafa ekki hlotið sjálfstæði frá Spáni og Frakklandi. Menning Baska er frábrugðin menningu Frakka og Spánverja. Til dæmis er baskneska tungumálið einangrað, sem þýðir að baskneska er ekki eins og [[spænska]], [[franska]] eða önnur [[rómönsk tungumál]]. Baskneska tungumálið tilheyrir ekki neinni tungumálaætt og er því hvorki rómanskt né indóevrópskt eins og flest tungumál sem töluð eru nálægt Baskalandi. Elstu textar frá 1500. Mállískur 8, mörg lánorð úr nálægum málum, spænsku, frönsku, latínu.