„Skóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Saga skólastofnana á Íslandi: ==> Fyrstu skólastofnanir á Ísl.
Lína 1:
'''Skóli''' er [[stofnun]] þar sem ungum sem öldnum eru kenndar ýmsar [[fræðigrein]]ar af [[kennari|kennurum]], en það er mismunandi eftir skólastigi og tegund skóla hvað er kennt og á hvaða erfiðleikastigi. Á sumum skólastigum er mætingaskylda, svo nemendur þurfa að mæta á réttum tíma. Orðið ''skóli'' er einnig haft um ákveðan stefnu í listum, t.d. ''vínarskólinn''.
 
== SagaFyrstu skólastofnanaskólastofnanir á Íslandi ==
Fyrsti skólinn hér á landi er talinn hafa verið á [[Bær (Borgarfirði)|Bæ]] í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]]. Rúðólfur biskup sem var hér á landi í 20 ár hélt þar uppi skóla, og var [[Sigfús Loðmundarson]], faðir [[Sæmundur fróði|Sæmdundar fróða]], einn af nemendum hans. Skólinn lagðist þó niður þegar [[Rúðólfur biskup]] fór af landi brott, en héðan fluttist Rúdólfur árið [[1050]] og hélt þá til [[England]]s og gerðist [[ábóti]] í [[Abington]]. Sagt er að Sæmundur hafi fyrstur Íslendinga stundað nám í [[Frakkland]]i, og er líklegt að það hafi verið fyrir áeggjan Rúðólfs biskups.