„Slysavarnafélag Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Lína 43:
Árið 1985 stofnaði Slysavarnafélagið [[Slysavarnaskóli sjómanna|Slysavarnaskóla sjómanna]] sem heldur úti kennslu í öryggismálum sjómanna.
 
Slysavarnafélag Íslands hefur verið frumkvöðull að ýmsum stórum þáttum í björgunar- og öryggismálum og hefur ætíð látið til sín taka á þeim vettvangi. Má þar meðal annars nefna þætti eins og ''Slys í landbúnaði'' og ''Vörn fyrir börn''. Oftast þurfti félagið að bera kostnað af þessumslíkum verkefnum fyrstu árin en síðar fórfóru íslenska ríkið eða aðrir aðilar að taka þátt í rekstrarkostnaði þeirra.
 
2. október 1999 sameinuðust Slysavarnafélag Íslands og Landsbjörg - landssamband björgunarsveita í ein slysavarna- og björgunarsamtök; [[Slysavarnafélagið Landsbjörg]].