„Epírus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|[[Igúmenitsa er helsta höfn í Epírus. Þaðan ganga ferjur til Ítalíu.]] '''Epírus''' er landfræðilegt og sögulegt hérað m...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
 
Eftir fall [[Konstantínópel]] í [[Fjórða krossferðin|Fjórðu krossferðinni]] varð Epírus aftur sjálfstætt um stutt skeið en [[Tyrkjaveldi]] lagði héraðið undir sig á 15. öld. Epírus varð sjálfstætt í upphafi 19. aldar undir stjórn [[Alí Pasja af Jóannína]] en Tyrkjaveldi endurheimti yfirráð sín 1821. Eftir [[Balkanstyrjaldirnar]] og [[Fyrri heimsstyrjöld]] skiptist héraðið milli Albaníu og Grikklands.
 
{{Rómversk skattlönd}}
 
[[Flokkur:Fyrrum Evrópuríki]]