„Morðin á Sjöundá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Morðin á Sjöundá''' voru framin vorið [[1802]] þegar karl og kona voru [[morð|myrt]] á bænum [[Sjöundá]] á [[Rauðisandur|Rauðasandi]]. [[Bjarni Bjarnason]] og ''Guðrún Egilsdóttir'' bjuggu þá á hálfri jörðinni en á móti þeim ''Jón Þorgrímsson'' og [[Steinunn Sveinsdóttir|Steinunn Sveinsdóttir]] og höfðu þau flust þangað vorið 1801. Á bænum voru einnig þrjú börn Bjarna og Guðrúnar og fimm börn Jóns og Steinunnar.
 
== Morðin ==