„Hallgrímur Eldjárnsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 18:
: Ljóðmæli yfir guðspjöll allra helgidaga
 
"Margt af kveðskap hans er ort af íþrótt enda var Hallgrímur talinn í röð fremstu skálda á sinni tíð. Öll er sú kveðandi þó löngu gleymd og rykfellur nú í kjöllurum og geymsluloftum safna. Hallgrímur var enginn nýjungamaður í ljóðagerð, hreintrúarmaður eins og vera bar á hans dögum og nokkuð vandlætingasamur. Skáldskapur hans og hugmyndir voru því lítt að skapi skeytingarminni manna en lausungarmeiri á síðari og breytnari tímum. Tilviljanir og tíska ráða víst talsverðu um það hvað telst mikill skáldskapur og hvað ekki." <ref>Halldór Ármann Sigurðsson 2002. Eldjárnsþáttur. ''Skagfirðingabók'' 28:137–204.</ref> Barátta Hallgríms og yrkingar gegn hrossaketsáti hafa þótt nokkur ljóður á ráði hans, og hafa orðið að aðhlátursefni á síðari tímum, en þar var hann barn síns tíma.
 
Dæmi um kveðskap hans er eftirfarandi erindi sem hann orti er hann kvaddi Kaupmannahöfn og hélt heim að loknu námi þar 1746: