„René Goscinny“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:René Goscinny.jpg|thumbnail|hægri|180px|René Goscinny]]
'''René Goscinny''' ([[1926]] – [[1977]]) var [[Frakkland|franskur]] [[Myndasaga|myndasöguhöfundur]]. Goscinny er þekktastur fyrir skrif sín í myndasögunum um [[Ástríkur og víðfræg afrek hans|Ástrík gallvaska]] sem hann skapaði ásamt teiknaranum [[Albert Uderzo]]. Goscinny skrifaði einnig fyrir aðrar myndasögur og á meðal þeirra voru ''[[Lukku Láki]]'' (myndskreytt af [[Morris (teiknimyndasögur)|Morris]]), ''[[Fláráður]]'' (sem hann skapaði ásamt teiknaranum [[Jean Tabary]]) og ''[[Litli Lási]]'' (sem hann skapaði ásamt teiknaranum [[Jean-Jacques Sempé|Sempé]]).
 
== Tenglar ==