„Georges Clemenceau“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Persóna
[[Mynd:Georges Clemenceau Imag1396.jpg|thumb|right|Ljósmynd af Clemenceau.]]
| nafn = Georges Clemenceau
| búseta =
| mynd = Georges Clemenceau Imag1396.jpg
| myndastærð = 250px
| myndatexti =
| fæðingarnafn = Georges Benjamin Clemenceau
| fæðingardagur = 28. september 1841
| fæðingarstaður = Mouilleron-en-Pareds, Vendée, [[Frakkland]]
| dauðadagur = 24. nóvember 1929
| dauðastaður = [[París]], Frakkland
| orsök_dauða =
| þekktur_fyrir = Að vera forsætisráðherra [[Frakkland]]s í [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjöldinni]]
| starf =
| laun =
| trú =
| maki = Mary Eliza Plummer
(1869-1891, skilin)
| börn = Michel Clemenceau
| foreldrar =
| heimasíða =
| niðurmál =
| hæð =
| þyngd =
}}
 
'''Georges Benjamin Clemenceau''' ([[28. september]] [[1841]] – [[24. nóvember]] [[1929]]) var [[Frakkland|franskur]] [[stjórnmálamaður]], [[læknir]] og [[blaðamaður]]. Hann var [[forsætisráðherra]] Frakklands [[1906]]-[[1909]] og [[1917]]-[[1920]].
 
Lína 9 ⟶ 34:
Þann 16. nóvember 1917 var Clemenceau útnefndur forsætisráðherra á ný og kom á fót nýrri ríkisstjórn tileinkaðri stríðsrekstrinum. Hann var ákafur stuðningsmaður þess að stefnt yrði að gersigri á þýska keisaradæminu og eftir uppgjöf Þjóðverja varð hann óbilgjarnastur leiðtoga Bandamanna í garð Þjóðverja við gerð [[Versalasamningurinn|Versalasamninganna]].
 
Eftir stjórn Clemenceau í síðasta hluta stríðsins var hann mjög vinsæll meðal almennings og fékk gælunafnið „Père la Victoire“ eða faðir sigursins. Þrátt fyrir það tókst honum ekki að vera kjörinn frambjóðandi í undankjöri fyrir forsetakosningar Frakklands árið 1920 og dró hann sig í kjölfarinukjölfarið úr stjórnmálum og settist í helgan stein.
 
== Heimild ==
* {{wpheimild | tungumál = Fr | titill = Georges Clemenceau | mánuðurskoðað = 22. júní | árskoðað = 2017}}
 
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |
titill = [[Forsætisráðherra Frakklands]] |
frá = 1906 |
til = 1909 |
fyrir = [[Ferdinand Sarrien]] |
eftir = [[Aristide Briand]] |
}}
{{Erfðatafla |
titill = [[Forsætisráðherra Frakklands]] |
frá = 1917|
til = 1920|
fyrir = [[Paul Painlevé]] |
eftir = [[Alexandre Millerand]] |
}}
{{Töfluendir}}
{{fde|1841|1929|Clemenceau, Georges}}
{{DEFAULTSORT:Clemenceau, Georges}}