„Færeyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 202:
 
=== Konur í færeyskum stjórnmálum ===
Fyrsta konan settist á lögþingið árið [[1964]] og þá sem varamaður en konur voru ekki kjörnar á þingið fyrr en [[1978]]. Fyrsta konan sem tók sæti í landstjórninni var [[Jóngerð Purkhús]] árið [[1985]] og [[1993]]-[[1994]] varð [[Marita Petersen]] lögmaður Færeyja, fyrst kvenna og sú eina hingað til. Af 33 þingmönnum sem kjörnir voru á lögþingið 20082015 voru sjö11 konur.
 
== Landshættir og loftslag ==